Cremador Expresso malað 250g

Cremador E 250g 5 baunategundir 70% arabica  

Cremador Expresso malað 250g

kr.1,150.00

Cremador E 250g

5 baunategundir

70% arabica


 

Out of stock

Category:

Cremador E er Passalacqua kaffi blanda sem inniheldur kaffi frá fimm bestu ræktunarlöndum heims, sem gefur okkur ómótstæðilegan espresso kaffiilm og fullkomið jafnvægi í bragði, fyrir heimilið eða kaffihúsið.

Cremador E blandan gefur ótrúlegt jafnvægi í bragðeiginleikum því það er útkoman af góðri blöndu Arabica og Robusta frá bestu kaffi ræktendum heims. Gefur okkur algjöra hágæða blöndu, þar sem við fáum bestu eiginleika beggja tegunda.

Með Cremador E er ilmur, bragð og fylling sameinuð í fullkomnu jafnvægi. Með því að blanda saman 68% gæða Arabica, sem gefur sætt “velvety” bragð og einstakan ilm, og 32% af sérvöldu Robusta, erum við að búa til sérstakan þéttleika og kremað kaffi fyrir þá sem ætlast til að geta fengið alvöru espresso jafnvel heima hjá sér.

Eins og allar Passalacqua kaffi blöndur, þökk sé vel völdum upprunastöðum og pökkunar aðferðum sem halda öllum “organoleptic” og frábærum bragðeiginleikum, gefur Cremador E þetta geggjaða kaffi eftirbragð sem skilur eftir sérstaka og ljúffenga kaffiminningu á bragðlaukunum sem bara hágæða kaffi gerir.