Mehari er Passalacqua kaffiblanda með ómótstæðilegt jafnvægi af bragðeiginleikum. Pakkaðar baunir fyrir espresso barinn eða til að njóta góðrar fyllingar heima fyrir.
Framandi nafn fyrir magnað bragð, styrk og fyllingu í bollann. Í sínu fullkomna jafnvægi er þessi blanda ein vinsælasta bæði fyrir kaffihúsið og heimilið.