Habanera er Passalacqua blanda ættuð frá 10 af bestu ræktunarsvæðum heims. Það skilar sér í einstökum ilmi og fullkomnu jafnvægi.
Lykilorð Habanera er jafnvægi, vegna þess að í því er blandað fínustu Arabica og Robusta baunum frá bestu plantekrum í heimi, sem gefa blöndu í hæsta gæðaflokki með bestu eiginleikum beggja afbrigða. Fljótlegt og þægilegt að útbúa með mátulegum skammti í hverjum púða og einnig fánlegt í Nespresso samhæfðum hylkjum.